top of page

Íslandsmót félagsliða í pílukasti karla og kvenna 2024

Updated: Aug 29



PFH hefur valið í karla og kvenna lið til að taka þátt fyrir hönd félagsins í íslandsmóti félagsliða sem haldið verður næstkomandi helgi.


Liðin eru sem hér segir:


Karla lið A og B, 

Vitor Charrua

Kristinn Sveinn Pálsson

Atli Már Erlingsson

Gísli Svanur Svansson

Albert Guðmundsson

Jóhann Ásgeirsson

Kristján Már Hafsteinsson

Tryggvi Þórhallsson 

Phil Godin 

Gylfi Steinn Gunnarsson 


Kvennaliðið skipa þær :

Sandra Birgisdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir

Þórunn Lilja Kolbrúnardóttir

Emilía Rós Hafdal Kristinsdóttir

Viktoría Ósk Daðadóttir


PFH vill óska liðsmönnum góðs gengis í mótinu.


0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page