Landslið Íslands skipað leikmönnum undir 18 ára tóku þátt í Evrópumóti (Eurocup) 5. – 8. júlí 2023. Í fyrsta skipti sendi Ísland kvennalið í þessum aldursflokki, en þær Emilía Rós Kristinsdóttir og Birna Rós Daníelsdóttir gerðu sér lítið fyrir og náðu 7. sæti á Evrópumótinu fyrir Íslands hönd. ÍPS óskar þeim innilega til hamingju með frábæran árangur.
Emilía og Birna í 7. sæti á EM ungmenna
Updated: Jul 28, 2023
Geggjaður árangur 💪