top of page

Helgi Pjetur, Halli Birgis og Ingibjörg Íslandsmeistarar í Cricket tvímenning

  • Writer: Helgi Pjetur
    Helgi Pjetur
  • Jun 3, 2023
  • 1 min read

Updated: Jul 19, 2023

Íslandsmótið í Cricket tvímenning fór fram í Píluaðstöðu Þórs á Akureyri í dag. Í karlaflokki sigruðu þeir Haraldur Birgisson og Helgi Pjetur úr PFH. Í kvennaflokki sigruðu þær Ingibjörg Magnúsdóttir (PFH) og Kitta Einarsdóttir (PR).


Haraldur og Helgi sigruðu Óskar Jónasson og Edgars Kede Kedza úr Þór í úrslitaleik 6-0. Ingibjörg og Kitta sigruðu Brynju Herborgu og Söru Heimisdóttur úr PFH í úrslitaleik 6-3.



ree

 
 
 

Comments


bottom of page