Unglistarmótið 2023 var haldið á Hvammstanga í dag en vinsældir mótsins eru orðnar miklar enda uppbókað á mótið annað árið í röð.
Okkar maður Lukasz Knapik kom sá og sigraði. Úrslitaleikurinn var gegn góðkunningja PFH, honum Karli Helga Jónssyni og var gríðarlega spennandi, en á endanum hafði Lukasz betur 5-4
Í þriðjas sæti var Arnar Geir Hjartarson úr Pílufélagi Skagafjarðar.
Pílufélag Hvammstanga á hrós skilið fyrir glæsilegt mót þar sem 32 keppendur tóku þátt. Mótstjóri var Matthías Örn.
Snillingur Lukasz!! 🏆