
Magnús Már varð í gærkvöldi 5. pílukastarinn frá PFH sem tryggir sér sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport í haust.
Áður höfðu Ingibjörg, Brynja Herborg, Halli Birgis og Vitor tryggt sér sæti. Það eru enn 10 sæti laus sem bíða eftir því að fleiri snillingar frá PFH tryggi sig inn
Comments