Meistarmót PFH í Krikket 2024 fór fram um helgina á heimavelli PFH, Píluklúbbnum Reykjavíkurvegi, og tókst mótið vel að venju. Leikið var í tvímenningi karla og kvenna fyrr um daginn og svo tók við keppni í einmenningi í framhaldinu.
Eftirfarandi leikmenn voru í verðlaunasætum:
Einmenningur:
Karlar:
1. Vitor Charrua
2. Alexander Baldvin Sigurðarson
3. Kristinn Sveinn Pálsson
Konur:
1. Brynja Björk Jónsdóttir
2. Þórunn Lilja Kolbrúnardóttir
3. Harpa Nóadóttir
Tvímenningur:
1. Phil og Ægir
2. Bjarki og Emil
3. Guðmundur og Pétur
Комментарии