top of page

PFH á Íslandsmóti félagsliða

Íslandsmót félagsliða var haldið nú í nóvember.

Karlaliðið okkar lenti í öðru sæti og kvennaliðið gerði sér lítið fyrir og vann mótið og eru þar með Íslandsmeistarar félagsliða kvenna. Til hamingju öll með árangurinn!

Bestu þakkir til styrktaraðila PFH

Púls Media

Píluklúbburinn

Rafgeymasalan ehf

Parket og Gólf

BÍLALIND

Vellir bókhaldsþjónusta ehf



0 comments

Comments


bottom of page