top of page

Við erum komin í Íþróttabandalag Hafnarfjarðar

Kæru félagsmenn/konur,



Það er okkur sönn ánægja að tilkynna ykkur að á stjórnarfundi ÍBH sem haldin var þann 6. Nóvember sl. var aðildarumsókn Pílukastfélags Hafnarfjarðar samþykkt.


PFH hefur því formlega verið samþykkt sem aðildarfélag innan ÍBH.


Í framhaldinu verður félagið skráð til ÍSÍ.


Nú geta því þeir félagsmenn sem vilja sótt um styrki til ÍBH, eins og ferðastyrki.



Eins og flestir vita þá hefur húsnæðisvandi verið að hrjá félagið síðan í vor en með þessari inngöngu í ÍBH þá ætti að vera auðveldara um vik að fá aðstoð frá Hafnarfjarðarbæ varðandi húsnæði.



Kveðja Stjórnin.


0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page