AFREKSHÓPUR PFH
Afrekshópur PFH er 18 manna hópur sem þjálfarar félagsliðs PFH velja í maí á hverju ári til æfinga og undirbúnings fyrir Íslandsmót félagsliða.
Í nóvember er Íslandsmót félagsliða haldið þar sem PFH sendir A og B lið karla (fjórir í hverju liði) og lið kvenna (fjórar).
Stjórn PFH skipar spilandi þjálfara kvenna og karlaliðs PFH.

AFREKSHÓPUR
KVENNA '23
Brynja Björk Jónsdóttir
Brynja Herborg
Ingibjörg Magnúsdóttir (þjálfari)
Isabelle Nordskog
Sandra Birgisdóttir
Sara Heimisdóttir
Þórunn Lilja Kolbeinsdóttir
AFREKSHÓPUR
KARLA '23
Ástþór Ernir Hrafnsson
Eiríkur Reynisson
Elías Melsted
Gunnar Sigurðsson
Haraldur Birgisson (þjálfari)
Helgi Pjetur
Kjaran Sveinsson
Kristinn Sveinn Pálsson
Lukasz Knapik
Magnús Már Magnússon
Vitor Charrua
Þorsteinn Magnússon

INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR
Þjálfari

INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR
Þjálfari