top of page
AFREKSHÓPUR PFH
Afrekshópur PFH er 18 manna hópur sem þjálfarar félagsliðs PFH velja í maí á hverju ári til æfinga og undirbúnings fyrir Íslandsmót félagsliða.
Í nóvember er Íslandsmót félagsliða haldið þar sem PFH sendir A og B lið karla (fjórir í hverju liði) og lið kvenna (fjórar).
Stjórn PFH skipar spilandi þjálfara kvenna og karlaliðs PFH.
AFREKSHÓPUR
KVENNA '24
Val hefur ekki farið fram
AFREKSHÓPUR
KARLA '24
Val hefur ekki farið fram
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR
Þjálfari
bottom of page