top of page

AFREKSHÓPUR PFH

Afrekshópur PFH er 18 manna hópur sem þjálfarar félagsliðs PFH velja í maí á hverju ári til æfinga og undirbúnings fyrir Íslandsmót félagsliða. 

​Í nóvember er Íslandsmót félagsliða haldið þar sem PFH sendir A og B lið karla (fjórir í hverju liði) og lið kvenna (fjórar).

Stjórn PFH skipar spilandi þjálfara kvenna og karlaliðs PFH.

Ingibjörg Magnúsdóttir og Haraldur Birgisson - Afrekshópur PFH 2023

AFREKSHÓPUR
KVENNA '24

Val hefur ekki farið fram

AFREKSHÓPUR
KARLA '24

Val hefur ekki farið fram

Ingibjörg Magnúsdóttir

INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR

Þjálfari

bottom of page