top of page

PÍLUDEILD FATLAÐRA

Hjá PFH og Píluklúbbnum er frábært aðgengi fyrir fatlaða til þess að stunda pílukast.  4 spjöld í Píluklúbbnum eru rafstýrð þannig að hægt er að stilla hæð spjaldanna eftir þörfum, t.d. fyrir þá sem eru bundnir við hjólastól.

Þjálfari píludeildar fatlaðra er Ingibjörg Magnúsdóttir, margfaldur íslandsmeistari í Pílukasti.

Píludeild fatlaðra hjá PFH

VERÐ & TÍMABIL

HAUSTÖNN '23

Tímabil væntanlegt

VORÖNN '23

Lokið

Verð fyrir hvert tímabil er 30.000 kr.

Öllum er frjálst að mæta í tíma og prófa án endurgjalds, ekki þarf að skrá sig sérstaklega, bara mæta.

TÍMATAFLA
& SKRÁNING

Þriðjudagar frá 15:00 til 16:00

Fimmtudagar frá 16:00 til 17:00

Væntanlegt

Ingibjörg Magnúsdóttir - Þjálfari hjá PFH

Ingibjörg Magnúsdóttir

Þjálfari

bottom of page