top of page

ALLT UM PFH

Hér er hægt að nálgast allskyns upplýsingar sem tengjast starfsemi PFH, æfingar, fróðleik og margt fleira

Píluklúbburinn - aðstaða PFH að Reykjavíkurvegi 64

PFH er með eina flottustu æfinga- og félagsaðstöðu landsins í Píluklúbbnum að Reykjavíkurvegi 64 í Hafnarfirði (bakatil).  

AÐSTAÐAN

Píluklúbburinn - Merki

ÆFINGAR HJÁ PFH

Hjá PFH eru reyndir pílukastarar sem sjá um þjálfun og æfingar fyrir alla aldurshópa og fatlaða

pfh-mot

MÓT HJÁ PFH

Hjá PFH og Píluklúbbnum eru reglulega haldin mót og mótaraðir.  Nánari upplýsingar um mót hér að neðan.

Íslandsmeistarar PFH árið 2023

SAGA  PFH  & HUGSJÓN

PFH, Pílukastfélag Hafnarfjarðar, var starfrækt fyrir aldamót í nokkur ár en var svo lagt niður árið 1998. Félagið lá í dvala en var síðan endurvakið aftur vorið 2020 og voru stofnmeðlimir hins nýja félags 18 talsins.

 

Markmið félagsins er að efla og skipuleggja pílukast í Hafnarfirði og nágrenni, ásamt því að stuðla að þróun og bættu aðgengi að íþróttinni. Einnig mun félagið vinna í uppbyggingu á pílukasti fyrir börn og unglinga.

 

Þannig er PFH vettvangur fyrir pílukastara að hittast, æfa, keppa og hafa gaman. Í dag er PFH eitt af stærstu pílufélögum landsins með yfir 100 manns skráða í félagið. Þá á félagið margfalda Íslandsmeistara í öllum greinum pílukasts.

STJÓRN PFH

Stjórn PFH starfar eftir umboði félagsmanna og er kosin á ári hverju á aðalfundi.  Stjórn PFH skipuleggur meistara og liðamót ásamt því að halda utan um rekstur félagsins.

Stjórn PFH hvetur félagsmenn til þess að smella á hnappinn hér að neðan og bjóða sig fram í ýmis félagsstörf fyrir PFH

409932467_10228380557090665_7867168560892362126_n.jpg

ATLI MÁR

Formaður

188010487_10222412612841352_4418858807199985472_n.jpg

GÍSLI SVANUR

Varaformaður

Viktoría Ósk - Stjórn PFH

VIKTORÍA ÓSK

Gjaldkeri

Kristinn Geir - Stjórn PFH

KRISTINN GEIR

Ritari

VERTU Í BANDI

PFH, Reykjavíkurvegi 64, 200 Hafnarfjörður

pfh@pfh.is

Takk fyrir að senda okkur, við verðum í sambandi eins fljótt og við getum

bottom of page