Öll störf sem félagsmenn vinna fyrir PFH eru ómissandi. Hvort sem um er að ræða stjórnarstörf, mótstjórn, þjálfun eða aðstoð við markaðs-, kynningar- og sölumál
Endilega láttu okkur vita ef þú hefur áhuga á að hjálpa félaginu okkar að halda áfram að stækka og blómstra