mán., 18. sep.
|Píluklúbburinn Hafnarfirði
Grunnþjálfun
PFH í samstarfi við Píluakademíuna heldur grunnámskeið. Á þeim fer þjálfari yfir helstu atriði pílukasts. Hvernig á að halda, standa og kasta pílu? Kenndar eru aðferðir til þess að æfa sig, og hvernig helstu leikir virka ásamt helstu útskotsleiðir
Dagsetning og tími
18. sep. 2023, 19:00 – 21:00
Píluklúbburinn Hafnarfirði, kjallari á bakvið, Reykjavikurvegur 64, 220 Hafnarfjörður, Ísland
Skráðir þátttakendur
Um viðburðinn
Á þessu 2 klukkustunda námskeiði fer þjálfari yfir helstu atriði pílukasts. Hvernig á að halda, standa og kasta pílu?
Farið er yfir hvar er hægt að æfa og keppa í pílu á Íslandi og kenndar eru aðferðir til þess að æfa sig ásamt því hvernig helstu leikir virka og helstu útskotsleiðir í pílukasti.
Grunnnámskeiðið kostar kr. 4000,- og er greitt með millifærslu:
611122-0980 - Pílukast ehf.
0537 - 26 - 009383
Hámarksfjöldi þátttakenda á hverjum námskeiði eru 12
Þjálfari er Ingibjörg Magnúsdóttir