top of page
Meistaramót PFH - 301 einmenningur
Meistaramót PFH - 301 einmenningur

lau., 02. sep.

|

Hafnarfjörður

Meistaramót PFH - 301 einmenningur

Meistaramót PFH í 301 einmenning verður haldið laugardaginn 2. september 2023

Skráningu er lokið
Aðrir viðburðir

Dagsetning og tími

02. sep. 2023, 12:00 – 19:00

Hafnarfjörður, kjallari á bakvið, Reykjavikurvegur 64, 220 Hafnarfjörður, Iceland

Skráðir þátttakendur

Um viðburðinn

Tími: Húsið opnar 12:00 - Keppni hefst stundvíslega 13:00

Hverjir geta tekið þátt? Þátttökurétt hafa allir með FULLA félagsaðild að PFH sem eru 15 ára eða eldri (f. 2008-og síðar).

Fyrirkomulag:  Keppt verður í flokki karla og kvenna í riðlum með útslætti þar á eftir. Verðlaun fyrir efstu þrjú sætin.

Þátttökugjald:  2.500 kr. fyrir hvern keppanda, greitt á staðnum.

Skráningarfrestur:  Skráning stendur til og með föstudagsins 1. september til kl. 18:00.

Deila viðburði

bottom of page