top of page
GRUNNÞJÁLFUN PFH
PFH í samstarfi við Píluakademíuna heldur grunnámskeið. Á þeim fer þjálfari yfir helstu atriði pílukasts. Hvernig á að halda, standa og kasta pílu?
Hvar er hægt að æfa og keppa í pílu á Íslandi
Kenndar eru aðferðir til þess að æfa sig, og hvernig helstu leikir virka ásamt helstu útskotsleiðum.
Meðlimir í PFH fá 20% afslátt af námskeiðinu
![Hallgrímur Hannesson pílukastari hjá PFH - Grunnþjálfun PFH](https://static.wixstatic.com/media/f2cc05_c04d917d7b0247b2818a5194a919e281~mv2.jpg/v1/fill/w_441,h_513,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/f2cc05_c04d917d7b0247b2818a5194a919e281~mv2.jpg)
VERÐ & SKRÁNING
Verð fyrir grunnnámskeið er 4.000 kr.
Hámark 12 þátttakendur á hverju námskeiði
Hafðu samband á pfh@pfh.is ef þú vilt skrá þig á námskeið
![Ingibjörg Magnúsdóttir](https://static.wixstatic.com/media/f2cc05_2ad3dc7e61054434947dada7a94b621e~mv2.jpg/v1/fill/w_270,h_304,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/im-coach.jpg)
Ingibjörg Magnúsdóttir
Þjálfari
bottom of page