UNGLIÐASTARF PFH & PÍLUAKADEMÍUNNAR
PFH starfrækir öflugt ungliðastarf í samstarfi við Píluakademíuna en ungliðaþjálfararnir Ingibjörg Magnúsdóttir og Vitor Charrua eru margfaldir Íslandsmeistarar í pílukasti.
Öllum er frjálst að mæta í tíma og prófa án endurgjalds, en hægt er að sjá tímatöfluna hér að neðan.
TÍMATAFLA
& SKRÁNING
10 - 15 ÁRA
Þriðjudagar frá 15:00 til 16:00
Fimmtudagar frá 16:00 til 17:00
Væntanlegt
16 - 21 ÁRS
Mánudagar frá 18:00 til 20:00
Væntanlegt
VERÐ & TÍMABIL
HAUSTÖNN '23
Tímabil væntanlegt
VORÖNN '23
Lokið
Verð fyrir hvert tímabil er 30.000 kr.
Öllum er frjálst að mæta í tíma og prófa án endurgjalds, ekki þarf að skrá sig sérstaklega, bara mæta.
FRÍSTUNDASTYRKUR
Hægt er að nýta frístundastyrk upp í píluþjálfun ungliða hjá PFH.
Til þess að nýta frístundastyrkinn þarf einfaldlega að fara með kvittun fyrir greiðslu á bæjarskrifstofuna ykkar.
Vitor Charrua
Þjálfari
Ingibjörg Magnúsdóttir
Þjálfari