top of page

4 leikmenn frá PFH í Landsliði Íslands 2023

Updated: Aug 31, 2023


Kristján Sigurðsson landsliðsþjálfari karla og kvenna tilkynnti í gær þá 8 leikmenn sem keppa fyrir hönd Íslands á WDF Heimsmeistaramótinu í Danmörku í september.


PFH á hvorki meira né minna en fjóra leikmenn af þeim átta sem voru valin. Það eru þau Vitor Charrua, Brynja Herborgu, Ingibjörg Magnúsdóttir og Haraldur Birgisson.


PFH óskar þeim innilega til hamingju með valið.


0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page