Brynja Herborg Íslandsmeistari í Cricket
- Helgi Pjetur
- Jun 4, 2023
- 1 min read
Updated: Jul 19, 2023
Brynja Herborg úr PFH varð Íslandsmeistari í Cricket 2023 eftir æsispennandi 6-5 úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur, líka úr PFH.
Haraldur Birgisson úr PFH varð í 3. – 4. sæti í flokki karla.
Nánari upplýsingar, myndir og umfjöllun hér á heimasíðu ÍPS.

Kommentare