top of page

Emilía Rós og Íris Harpa unnu báða stúlknaflokkana í DARTUNG

  • Writer: Helgi Pjetur
    Helgi Pjetur
  • Sep 23, 2023
  • 1 min read

Í dag fór fram 3. umferð í DARTUNG unglingamótaröð ÍPS. Mótið var haldið í frábærri aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar á Ásbrú, Reykjanesbæ.


Emilía Rós sigraði í flokki 13-18 ára stúlkna eftir úrslitaviðureign gegn Nadíu Ósk Jónsdóttur sem einnig er í PFH. Íris Harpa sigraði í flokki 9-13 ára en hún fékk undanþágu til að taka þátt þar sem hún er aðeins 8 ára gömul.


Frændurnir og PFH snillingarnir Marel Högni Jónsson og Jóhann Fróði Ásgeirsson lentu í 3.-4 sæti hvor í sínum aldursflokki.


Nánari umfjöllun og myndir hér á dart.is



ree

 
 
 

Comments

Couldn’t Load Comments
It looks like there was a technical problem. Try reconnecting or refreshing the page.
bottom of page