Yfir 500 manns prófuðu pílu hjá PFH í Hjarta Hafnarfjarðar
Updated: Jul 19, 2023
Bylgjulestin mætti í Hjarta Hafnarfjarðar laugardaginn 15. júlí og PFH var að sjálfsögðu á svæðinu. Ingibjörg og Valgeir mættu og kynntu starfsemi PFH og leyfðu fólki að spreyta sig.
Mætingin var frábær og prófuðu yfir 500 manns pílukast.
Comments