top of page

PFH TREYJAN 23/24

PFH treyjan 2023 / 2024 er nú tilbúin og hægt er að panta sér treyju bæði í karla- og kvennasniði

Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri.  Hönnun: Helgi Pjetur

Framhlið
Bakhlið
Hlið - Ermi

Verð: 6.900 kr.

AUGLÝSING

ÆFINGAR HJÁ PFH

Hjá PFH eru reyndir pílukastarar sem sjá um þjálfun og æfingar fyrir alla aldurshópa og fatlaða

STYRKTARAÐILAR

NÆSTU VIÐBURÐIR

No events at the moment
pfh-fabrik.png

Ábending eða fyrirspurn? Vertu í bandi!

Takk fyrir skilaboðin. Við svörum eins fljótt og við getum

UM PÍLUKASTFÉLAG HAFNARFJARÐAR

PFH er stærsta pílufélag landsins með glæsilega æfinga- og félagsaðstöðu í Píluklúbbnum að Reykjavíkurvegi 64 í Hafnarfirði (bakatil) en þar er vel tekið á móti öllum spilurum, hvort sem þeir eru að byrja í pílukasti eða eru lengra komnir.

Komdu og vertu með okkur í PFH

bottom of page